Þorsteinn Gíslason, Steini

 
 

Reisn Dignity Würde


Um verkið: Táknmyndir hafa fylgt okkur frá örófi alda og verkið Reisn er táknmynd. Formið er kunnuglegt og það leiðir okkur gegnum aldirnar frá tíma
frjósemisdýrkunar til byltingar vélvæðingar. En hvaða hlutverk eða þýðingu
hefur þessi táknmynd í dag?

Um listamanninn: Steini lauk námi við fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri vorið 2006.Hann hefur tekið þátt í samsýningum og haldið nokkrar einkasýningar og er annar eigandi Gallerí Víð8ttu601.