Horfið


Hvar er fiskurinn okkar, hver á hann og hvert er hann að fara?


Með tímanum mun þoskurinn á veggnum rotna og að lokum hverfa. Verkið verður minning um eitthvað sem eitt sinn var. Ef til vill verða einhver ummerki eftir fiskinn en áhorfandinn verður að horfa til að upplifa það sem er til staðar, þó það sé ekki nema til að lesa Horfið.