Óþekktur - Unknown

 
 

"Skreytilist" í skjóli nætur STÖÐVIÐ hvaladráp!


Þetta skraut mátti sjá víða í miðbæ Akureyrar að morgni mánudagsins 25. ágúst 2003. Svo virðist sem ekki séu allir fyllilega sáttir við nýhafnar hvalveiðar Íslendinga, því í skjóli nætur voru slagorð gegn þeim máluð á einar 15 byggingar í miðbæ Akureyrar. (Morgunblaðið 26.08.2003)


VeggVerk er heiti á sýningarrými sem er á vesturhlið Strandgötu 17 á Akureyri.